Verðlisti

Ytra Áland

Þessi listi er aðeins leiðbeinandi, hægt er að leita tilboða.

Tveggja manna herbergi m/ sameiginlegu baði 8500 pr. mann

Eins manns herbergi m/ sameiginlegu baði      11000

_______________________________________________________

Tveggja manna herbergi með privat baði   11500 pr. mann morgunverður innifalinn

Eins manns herbergi  með privat baði  14000   morgunverður innifalinn

7-14 ára borga hálft gjald, 0-6 ára frítt

Morgunverðarhlaðborð er innifalið í ofantaldri gistingu.

Svefnpokapláss verð kr. 5500 per. mann  (í herbergjum)

Morgunverðarhlaðborð 1950

Tilboð:

Veittur er afsláttur ef gist er lengur en tvær nætur.

Veittur er afsláttur fyrir hópa á allri gistingu og veitingum

Verið velkomin!