Rauðanes í Þistilfirði

• Á Rauðanesi er ákaflega falleg gönguleið um 7 km löng.

• Leiðin er nokkuð auðveld yfirferðar og mjög margt að sjá.

• Leiðin er stikuð og er lagt af stað frá merktu stæði við upphaf leiðarinnar.