Gisting

 

• Gisting í herbergjum með sér baði, eða án sér snyrtinga.

• Herbergi með baði eru í nýbyggðri gistiálmu en einnig er boðið upp á herbergi með sameiginlegu baði.

• Gestir hafa eldunaraðstöðu.

• Bjóðum upp á veitingasölu fyrir hópa í notalegri og rúmgóðri sólstofu sem rúmar allt að 30 manns.

• Gisting í Svalbarðsskóla. Kjörin aðstaða fyrir hópa.

• Á Ytra-Álandi leggjum við áherslu á persónulega þjónustu.